19.2.2008 | 20:27
Vill hún stólinn?
Hún er án efa einhver klárasti stjórnmálamađur á Íslandi í dag, sterkur karakter sem lćtur engan yfir sig ganga. Síđan er annađ mál hvort hún vilji borgarstjórastólinn eftir allt saman, ég er ekkert viss um ţađ!
Á síđustu misserum hafa fjölmiđlar birt viđtöl ţar sem talađ er um svo til gerđa valdabaráttu milli Hönnu og Gísla, ađ hvorki ţau né flokkurinn geti gert ţađ upp viđ sig hver eigi ađ taka viđ. Ég held hins vegar ađ ţau séu bćđi til í tuskiđ en ekki endilega strax og vilji í raun hvorugt taka viđ eins slćmu búi og raun er. Húsiđ viđ tjörnina logar og ţótt borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins hafi öll vatn á eldinn er ekkert víst ađ einhver vilji tćma brúsann svo snemma á pólitískum ferli sínum.
Ef Hanna Birna tekur viđ og Sjálfstćđisflokkurinn "tapar" í nćstu kosningum verđur sá atburđur lýti á ferilskrá Hönnu ţađ sem eftir er. Hún ćtti ađ hleypa öđrum ađ og fćra sig í landspólitíkina ţar munum viđ sjá hennar rétta og sanna sjálf!
Hlauptu Hanna, Hlauptu!!!
Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.