19.2.2008 | 12:25
Blog, blog,blog!
Heil og sæl ágæta fólk,
Nú fannst mér kominn tími á blog, já eins og þið sjáið hef ég stofnað blog-síðu eins og flestir heilvita menn gera nú á dögum. Þetta er ágæt leið til að koma skoðunum sínum á framfæri og gefur öðrum færi á að gagnrýna mín skrif.
Ég hef lagt það í vana minn að skrifa ávallt undir nafni, ég skammast mín ekki fyrir skoðanir mínar og tel mig geta ætlast til þess sama af mínum lesendum þ.e. að hér gagnrýni allir undir nafni.
Síðan er tileinkuð já mér og bara mér og mínum skoðunum, skoðun er aldrei röng. Skoðun getur verið óupplýst og allt til heimskuleg en ekki mínar en eins og vinir mínir og fjölskylda vita manna best hef ég sjaldan eða aldrei rangt fyrir mér.
Hér munu ýmsir fá að heyra það, ég þoli ekki misstök þá sérstaklega því að ég geri þau.
Kær kveðja,
Ásgeir
Færsluflokkar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó mæ haha
Ásta stóra sys (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 12:51
þoliru ekki misstök ??????
Jón (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 23:12
Hæhæ. Gaman að sjá að þú sért farinn að reyna að blogga, ég mun gera mitt besta til að ráða fram úr þessu rausi í af og til.
Skoðanir geta vel verið rangar. Það þýðir þó ekki að leggja þurfi málfrelsið niður og kemur því í raun lítið sem ekkert við.
Palli Kvaran (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.